Formaður Hins Íslenska Svefnrannsóknarfélags er Erna Sif Arnardóttir, doktor í líf- og læknavísindum.

Aðrir í stjórn félagsins eru:

Varaformaður: Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum.

Gjaldkeri: Björg Eysteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur.

Ritari: Sigríður Sigurðardóttir, svefnmælifræðingur.

Meðstjórnandi: Michael V. Clausen, læknir.

Von er á fróðleik um sögu, tilgang og markmið félagsins.