Hversu líkleg(ur) ert þú til þess að dotta eða sofna við eftirfarandi aðstæður, en ekki einungis verða þreytt(ur)?

Jafnvel þó þú hafir ekki gert alla þessa hluti nýlega, reyndu þá að meta hvaða áhrif þeir hefðu haft á þig. Veldu hér að neðan það sem best á við um þig í hverju tilfelli fyrir sig.

Aðstæður þar sem ég:

sit og les
horfi á sjónvarp
sit aðgerðarlaus og fylgist með (t.d. í leikhúsi eða á fundi)
er farþegi í bíl í eina klukkustund án stopps
leggst fyrir um eftirmiðdaginn þegar aðstæður leyfa
sit og spjalla við einhvern
sit í rólegheitum eftir máltíð án þess að hafa drukkið áfengi
sit í bíl sem hefur verið stöðvaður í nokkrar mínútur vegna umferðar
Aldur:
Kyn:
Hvað sefur þú að jafnaði margar klukkustundir á sólarhring?

Smelltu til að sjá niðurstöður!Epworth Sleepiness Scale (Source: Sleep 1991; 14(6): 540-545).